Náttúrufræði í Grunnskóla Borgarfjarðar

upplýsingasíða fyrir náttúrufræðinemendur í Borgarfirði


Skrifa athugasemd

Nýtt í efnafræði- ítarefni

Hæhó! Íár er skiptingin þannig á Kleppjárnsreykjum að 8. bekkur er kominn með bókina Efnisheimuruininn, 9. bekkur með Mannslíkamann og 10. bekkur er í samansafni af vísindasögu og eðlisfræði. Hér verður hægt að nálgast bæði glærur úr tímunum, ítarefni og fleiri gagnlegar upplýsingar.

 

kv, Þóra Geirlaug